Veitum Edward Snowden pólitískt hæli.


Guest

/ #64

2013-07-08 10:31

finnst það sjálfsagt mál að veita þessum pólítíska og hundelta uppljótstrara pólítískt hæli og fullan ríkisborgara rétt til þess að sýna að Ísland sem fullvalda ríki sé ekki aðeins annt um grunn mannréttindi og persónulíf heldur séum við einnig tilbúinn að standa upp fyrir því sem rétt er og láta ekki erlend "stórveldi" sem er farin að líkjast ofríki járntjaldsins bæla okkur til hlíðni. verum sjálfstæð, verum réttmæt