Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #36

2013-06-28 00:44

Þar sem ég bý nú í Danmörku og veit hvernig kerfið er hérna þá langar mig að hafa orð á því að námsmenn á Íslandi hafa það virkilega slæmt og nú vilja þeir skera kjör námsmanna enþá meir. Hér úti fær fólk borgað frá ríkinu fyrir það eitt að stunda nám, meðan við heima borgum hendi fyrir það sama, ég þarf bara ekki að segja meir.