Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #15

2013-06-27 17:59

Ég er námsmaður með lítið barn sem er tveggja mánaða og vegna þessa breytinga mun eg ekki getað haldið áfram námi í haust þar sem ég mun ekki getað fengið námslán þvi ég get ekki tekið meira en 18 einingar og fyrir mig hef ég ekki efni á skólagjöldunum svo þetta þýðir engin námslán = enginn skóli