Mótmælum að neyða Íslensk börn úr landi til ofbeldisfulls föður!

Róslín A. Valdemarsdóttir
Guest

/ #108

2011-03-16 21:37

Ég allavega kem undir nafni - mér finnst alveg magnað hvað fólk heldur að það geti haft mikil áhrif þegar það þorir ekki einu sinni að koma undir nafni.
Ég tek allavega ekki mark á fólki sem getur ekki komið undir nafni.