Mótmælum að neyða Íslensk börn úr landi til ofbeldisfulls föður!

Heiða Sævarsdóttir
Guest

/ #57 sorglegt mál

2011-03-15 16:32

Það er alveg með ólíkindum að svonalagað skuli yfir höfuð vera að gerast árið 2011. Ég geri mér grein fyrir lögum og reglu og allt það en hverjir ætla taka ábyrgð á því ef eitthvað hræðilegt kemur síðan fyrir þessi börn og móður þeirra? Ég bara spyr - Hvernig stendur á því að ekki má byrgja brunninn fyrr en eftir að barnið er dottið ofan í hann og jafnvel DÁIÐ.